Fréttir


Fréttir: ágúst 2018

Fyrirsagnalisti

28.8.2018 : Uppfærð túlkun Fjármálaeftirlitsins vegna markaðssetningar, dreifingar og sölu á tvíundar valréttum og mismunasamningum

Fjármálaeftirlitið birti  hinn 5. júlí síðastliðinn túlkun um markaðssetningu, dreifingu og sölu á tvíundar valréttum og mismunasamningum. Í túlkuninni var vísað til ráðstöfunar Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar (ESMA) frá 27. mars 2018. ESMA hefur nú tekið ákvörðun um að framlengja gildistíma ráðstöfunar stofnunarinnar, en samhliða því ákveðið að undanskilja tilteknar tegundir tvíundar valrétta frá banni stofnunarinnar. Nánari upplýsingar um ákvörðun ESMA er að finna hér.

Lesa meira

27.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu hluta vátryggingastofna

Hér með tilkynnist um yfirfærslu hluta vátryggingastofna frá Endurance Worldwide Insurance Limited og Sompo Japan Nipponkoa Insurance Company of Europe Limited til SI Insurance (Europe), SA. Fyrirhugaðar yfirfærslur eru í samræmi við tilkynningu dags. 24. ágúst 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

21.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu hluta vátryggingastofns

Hér með tilkynnist um yfirfærslu hluta vátryggingastofns frá CNA Insurance Company Limited til CNA Insurance Company (Europe) S.A. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 20. ágúst 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

21.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu hluta vátryggingastofns

Hér með tilkynnist um yfirfærslu hluta vátryggingastofns frá Hiscox Insurance Company Limited til Hiscox S.A. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 14. ágúst 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

20.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu hluta vátryggingastofns

Hér með tilkynnist um yfirfærslu hluta vátryggingastofns frá Royal & Sun Alliance plc til RSA Luxembourg. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 8. ágúst 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

20.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofns

Hér með tilkynnist um yfirfærslu líftryggingastofns frá Abbey Life Assurance Co Limited til Phoenix Life Limited. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 25. júlí 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

17.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu hluta líftryggingastofns

Hér með tilkynnist um yfirfærslu hluta líftryggingastofns frá Mobius Life Limited til Scottish Friendly Assurance Society Limited. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 26. júlí 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

17.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu hluta vátryggingastofna

Hér með tilkynnist um yfirfærslu hluta vátryggingastofna frá Tokio Marine Kiln Insurance Limited og HCC International Insurance Company Plc til Tokio Marine Europe SA. Fyrirhugaðar yfirfærslur eru í samræmi við tilkynningu dags. 25. júlí 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

16.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Hér með tilkynnist um yfirfærslu vátryggingastofns frá QBE Insurance (Europe) Limited til Reliance National Insurance Company (Europe) Limited. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 24. júlí 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

15.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofna.

Hér með tilkynnist um yfirfærslu líftryggingastofna frá Financial Assurance Company Limited og Financial Insurance Company Limited til AXA France Vie. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 23. júlí 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

15.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns.

Hér með tilkynnist um yfirfærslu vátryggingastofns frá Financial Insurance Company Limited til AXA France IARD. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 23. júlí 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira

14.8.2018 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu hluta vátryggingastofns.

Hér með tilkynnist um yfirfærslu hluta vátryggingastofns frá Prudential Assurance Company Ltd til Prudential International Assurance PLC. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 13. júlí 2018 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica