Fréttir


Ný stjórn Fjármálaeftirlitsins

6.2.2009

Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, hefur í dag skipað nýja stjórn Fjármálaeftirlitsins sem hér segir:

Gunnar Haraldsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, Phd, formaður stjórnar
Kristín Haraldsdóttir, lögfræðingur, LLM.
Jón Þ. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri, tilnefndur af Seðlabanka Íslands

Óskar Sigurðsson, héraðsdómslögmaður, varamaður
Þóra M. Hjaltested, lögfræðingur, varamaður
Guðrún Ögmundsdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af Seðlabanka Íslands, varamaður

Sjá fréttatilkynningu hér, á vef ráðuneytisins.

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica