Fréttir


Vinna við viðhald á netbúnaði

12.2.2015

Vegna vinnu við viðhald á netbúnaði Fjármálaeftirlitsins má búast við truflunum á netsambandi við stofnunina eftir kl.17, föstudaginn 13. febrúar 2015 og fram eftir kvöldi.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica