Fréttir


Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

14.8.2017

Hér með tilkynnist um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns:

Yfirfærsla vátryggingastofns frá ERV Försäkringsaktiebolag (publ) til Europaeiske Rejseforsikring A/S.

Vátryggingatakar og vátryggðir geta skilað skriflegum athugasemdum til Fjármálaeftirlitsins vegna fyrirhugaðrar yfirfærslu fyrir 27. ágúst nk.

Fjármálaeftirlitið veitir nánari upplýsingar ef óskað er.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica