Fréttir


Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofns

1.4.2019

Hér með tilkynnist um yfirfærslu líftryggingastofns frá AB SEB Gyvybés draudimas til Apdrosinasana akciju sabiedriba SEB Dzivibas apdrosinasana. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 20. mars 2019 frá litháenska fjármálaeftirlitinu Bank of Lithuania.

Vátryggingartakar og vátryggðir geta skilað skriflegum athugasemdum til Fjármálaeftirlitsins vegna fyrirhugaðrar yfirfærslu innan eins mánaðar frá birtingu þessarar tilkynningar.

Fyrir liggja staðfestar upplýsingar um að hjá félaginu séu fyrirliggjandi vátryggingarsamningar vegna aðila hér á landi. Félagið hefur upplýst viðkomandi aðila um fyrirhugaða yfirfærslu.

Fjármálaeftirlitið veitir nánari upplýsingar ef óskað er.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica