Fréttir


Ný Fjármál komin út

29.11.2016

Þriðja og síðasta tölublað Fjármála 2016 er komið út. Í blaðinu er meðal annars að finna grein um kerfislegt mikilvægi lífeyrissjóða og eftirlitshögnun á fasteignalánamarkaði. Höfundar eru Loftur Hreinsson, sérfræðingur í áhættugreiningu og María Finnsdóttir, sérfræðingur í fjárhagslegu eftirliti. Fjallað er enn fremur um fyrirtækja- og áhættumenningu, sem mikilvægan þátt í starfsemi fyrirtækja á fjármálamarkaði í grein sem Guðrún Finnborg Þórðardóttir, forstöðumaður reglusetninga og Hrafnhildar Mooney, sérfræðingur í áhættugreiningu skrifa. Að lokum skrifar svo Sigurður G. Valgeirsson grein um Fjármálaeftirlitið og fjölmiðla.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica