Fréttir


Fjármálaeftirlitið hefur lagt mat á hæfi Sigurðar Harðarsonar til að fara með aukinn virkan eignarhlut í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf.

25.2.2011

Hinn 10. febrúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Sigurður Harðarson Brúnastöðum 49, 112 Reykjavík, sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut allt að 33 prósentum í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf., sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica