Fréttir


Fjármálaeftirlitið hefur lagt mat á hæfi NBI hf. til að fara með virkan eignarhlut í Borgun hf.

16.2.2011

Hinn 31. janúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að NBI hf., kt. 471008-0280, Austurstræti 11, 155 Reykjavík, sé hæft til að eiga og fara með allt að 33% virkan eignarhlut í Borgun hf.
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica