Fréttir


Umræðuskjal OECD um stjórnunarhætti vátryggingafélaga

28.9.2010

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á umræðuskjali um stjórnunarhætti vátryggingafélaga sem Efnahags- og framfarastofnunin OECD hefur birt á heimasíðu sinni. Skjalið nefnist: „Draft revised OECD Guidelines on Insurer Governance“.  Hagsmunaaðilar geta sent inn athugasemdir við umræðuskjalið til OECD á netfangið angelique.servin@oecd.org fyrir 21. október 2010.

Hægt er að nálgast skjalið hér: http://www.oecd.org/document/60/0,3343,en_2649_34851_40989180_1_1_1_1,00.html
Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica