Fréttir


Svar Fjármálaeftirlitsins til umboðsmanns Alþingis

27.7.2010

Svar Fjármálaeftirlitsins til umboðsmanns Alþingis

Umboðsmaður Alþingis óskaði hinn 7. júlí sl. eftir sjónarmiðum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands í tilefni af kvörtun sem honum barst vegna tilmæla sem Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands sendu til fjármálafyrirtækja 30. júní sl. vegna óskuldbindandi gengistryggingarákvæða í lánasamningum.

Fjármálaeftirlitið svaraði umboðsmanni Alþingis sl. föstudag og er hægt að lesa svarið hér.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica