Fréttir


Ný skýrsla CEIOPS

1.7.2010

Samstarfsnefnd evrópskra eftirlitsaðila á vátryggingamarkaði (CEIOPS) hefur gefið út:„Skýrslu vorið 2010 um fjárhagsstöðu og fjárhagslegan stöðugleika  á sviði vátrygginga og hjá starfstengdum lífeyrissjóðum innan Evrópusambandsins og EES“. Skýrslan rekur þróun á sviði vátrygginga, endurtrygginga og starfstengdra lífeyrissjóðamarkaða síðustu ár og birtir meðal annars athuganir varðandi árin 2009 og 2010 og spá um framtíðarhorfur. Nánari upplýsingar er að finna í fréttatilkynningu sem vísað er á hér fyrir neðan.

Slóð á skýrslu CEIOPS:
http://www.ceiops.eu/media/files/publications/reports/Fin-Stability-2010-1/CEIOPS-Spring-2010-Financial-Stability-Report.pdf

Slóð á fréttatilkynningu:
http://www.ceiops.eu/media/files/pressreleases/2010629-Press-release-CEIOPS-Spring-2010-financial-stability-report.pdf 
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica