Fréttir


Athugasemd við fréttaskýringu Morgunblaðsins

8.3.2010

Í tilefni af fréttaskýringu í Morgunblaðinu 7. mars síðastliðinn vill Fjármálaeftirlitið koma eftirfarandi á framfæri. Í umfjöllun blaðsins er ruglað saman lögbundnum reglum um stórar áættuskuldbindingar fjárhagslega tengdra aðila og leiðbeinandi tilmælum um upplýsingagjöf um fyrirgreiðslu til venslaðra aðila. Þá kannast Fjármálaeftirlitið ekki við að fulltrúar þess hafi farið á fund i höfuðstöðvum Baugs eða að leiðbeinandi tilmælum Fjármálaeftirlitsins hafi verið breytt eftir slíkan fund.

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica