Fréttir


Niðurfelling reglna nr. 966/2001

7.12.2009

Þann 13. nóvember 2009 tók gildi reglugerð nr. 916/2009, um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar, sem fjármálaráðherra setti á grundvelli 56. gr. laga nr. 129/1997. Með vísan til þess eru fallnar úr gildi reglur nr. 966/2001, um form og efni fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða og úttektar á ávöxtun, með síðari breytingum.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica