Fréttir


Athugasemd við ummæli

9.7.2009

Þór Sigfússon, fyrrum forstjóri Sjóvár-Almennra trygginga hf. segir í viðtali við Vísi hinn 7. júlí síðastliðinn:  „Allar fjárfestingar voru gerðar í samræmi við Fjármálaeftirlitið sem fékk öll gögn í hendurnar varðandi fjárfestingar Sjóvár.“

Af þessum ummælum Þórs má skilja að haft hafi verið samráð við Fjármálaeftirlitið varðandi fjárfestingar Sjóvár. Svo var ekki.
 
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica