Fréttir


Fjármálaeftirlitið áréttar fyrri ákvörðun um ráðstöfun eigna og skulda SPRON

17.4.2009

Í ljósi nýrra upplýsinga og breyttra forsendna sem fram hafa komið í málefnum SPRON undanfarið hefur Fjármálaeftirlitið ákveðið að árétta fyrri ákvörðun og í því skyni gera breytingar varðandi ráðstöfun eigna og skulda SPRON. Markmiðið er að gera viðskiptamönnum SPRON kleift að hafa þjónustu sína á einum stað, þ.e. að þjónusta við innlán og útlán viðkomandi viðskiptavinar séu á sömu hendi. 

Ákvörðunina er hægt að lesa hér.

Nánari upplýsingar til fjölmiðla veitir Sigurður G. Valgeirsson, sgv@fme.is , s. 525 2700 eða gsm 840 3861.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica