Fréttir


Fjárfestingar peningamarkaðssjóða

16.10.2008

Af gefnu tilefni vill Fjármálaeftirlitið koma því á framfæri að peningamarkaðssjóðir rekstrarfélaga verðbréfasjóða hafa ekki heimild til að fjárfesta í hlutabréfum, hvorki innlendum né erlendum.

Fjármálaeftirlitið fylgist reglulega með fjárfestingum peningamarkaðssjóða og hafa engar fjárfestingar verið í hlutabréfum. Þá er staðfest að engin hlutabréf er að finna í núverandi eignasafni þeirra.

Nánari upplýsingar til fjölmiðla veita Íris Björk Hreinsdóttir, iris@fme.is, S. 525-2700 eða GSM: 869-2733 og Úrsúla Ingvarsdóttir, ursula@fme.is, S: 525-2700 eða GSM: 821-4860.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica