Fréttir


CEIOPS hefur birt ORSA skýrslu á heimasíðu sinni

19.6.2008

CEIOPS (Committee of European Insurance and Occupational Pensions Supervisors) hefur birt á heimasíðu sinni skýrsluna, "Issues Paper on Own Risk and Solvency Assessment".  Skýrslan kynnir afstöðu CEIOPS til ORSA (eigin áhættu og gjaldþolsmat) samkvæmt tilskipunardrögum um Solvency II (nýr gjaldþols- og eftirlitsstaðall fyrir vátryggingafélög). 

Samkvæmt tilskipunardrögum um Solvency II verður ORSA hluti af áhættustýringarkerfi vátryggingafélaga. Skýrsluna má nálgast á vefsíðu CEIOPS .


Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica