Fréttir


Tímabundin stöðvun viðskipta með ETF-sjóðinn Landsbréf-LREAL

6.5.2014

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að stöðva tímabundið viðskipti með ETF-sjóðinn Landsbréf-LREAL sem rekinn er af Landsbréfum hf. í ljósi eignasamsetningar sjóðsins í dagslok 5. maí 2014 og stöðvunar viðskipta með skuldabréfaflokka Íbúðalánasjóðs.

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins er tekin til að vernda jafnræði fjárfesta.

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica