Fréttir


Nýtt eintak Fjármála komið út

25.2.2014

Nýtt eintak Fjármála, vefrits Fjármálaeftirlitsins, er komið út. Í þessu fyrsta blaði ársins eru þrjár greinar. Arnar Þór Sæþórsson, lögfræðingur á greiningarsviði, skrifar greinina: Breytingar á eiginfjárreglum með samevrópsku regluverki – eiginfjáraukar og Páll Friðriksson, forstöðumaður verðbréfamarkaðseftirlits skrifar um þær breytingar sem eru framundan á verðbréfamarkaði. Enn fremur skrifar Stella Thors, sérfræðingur á upplýsingatæknisviði greinina: Eru tölvuský hagkvæm lausn fyrir fyrirtæki á fjármálamarkaði?

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica