Fréttir


Aðalsteinn Leifsson hættir sem stjórnarformaður

1.10.2013

Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins hefur beðist lausnar  frá 1. október vegna fyrirhugaðra flutninga til útlanda um áramótin. Aðalsteinn mun taka við starfi á vegum EFTA og verður forstöðumaður fyrir skrifstofu framkvæmdastjóra samtakanna í aðalstöðvum þeirra í Genf.

Margrét Einarsdóttir, lektor í lagadeild HR og varaformaður stjórnar, mun taka við sem stjórnarformaður  Fjármálaeftirlitsins þangað til gengið verður frá skipan í stöðuna.
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica