Dómur í máli Stapa lífeyrissjóðs gegn Fjármálaeftirlitinu

26.3.2013

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp dóm í máli Stapa lífeyrissjóðs gegn Fjármáleftirlitinu um umframeftirlitsgjald vegna mats á hæfi stjórnarmanna Stapa.

Niðurstaða dómsins var að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um umframeftirlitsgjald var felld úr gildi. Fjármálaeftirlitið skoðar nú forsendur niðurstöðunnar og metur framhaldið.
Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica