Fréttir


Starfsleyfi MP banka aukið

22.2.2013

Fjármálaeftirlitið samþykkti  þann 14. febrúar 2013, beiðni MP banka hf. um aukið starfsleyfi og var starfsleyfi félagsins endurútgefið með tilliti til þess. Hið aukna starfsleyfi fólst í heimild bankans til að stunda fjármögnunarleigu, sbr. 3. tl. 1. mgr. 20. gr. laga nr. 161/2002.

MP banka hf. fékk starfsleyfi sem viðskiptabanki þann 11. apríl 2011, sbr. eftirfarandi tilkynning: http://www.fme.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettir/nr/721.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica