Fréttir


Valfrjálst tilboð í hlutabréf Össurar hf.

4.6.2012

Þann 22. maí 2012 kynnti William Demant Invest A/S áform um að gera valfrjálst tilboð í hlutabréf Össurar hf. Þrátt fyrir gildandi samning á milli Fjármálaeftirlitsins og NASDAQ OMX Iceland hf. (Kauphöllin) um að síðarnefndi aðilinn taki tilboðsyfirlit til skoðunar hafa Fjármálaeftirlitið og Kauphöllin gert með sér samkomulag um að í þessu tilviki taki Fjármálaeftirlitið við tilboðsyfirlitinu til mögulegrar staðfestingar.

Orðalagi fréttarinnar hér að ofan var lítillega breytt 5. 6. 2012 til að gera innihald hennar skýrara.

 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica