Fréttir


Frétt: Fjármálaeftirlitið kynnir Umræðuskjal nr. 3/2006 um tillögu að breytingu á reglum um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja.

10.12.2006

Tillagan felur í sér breytingu á meðferð framvirkra samninga um hlutabréfakaup í mati á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli fjármálafyrirtækja nr. 530/2003. Eftir breytingarnar munu slíkir samningar verða metnir sem ígildi lánaáhættu í stað áhættu miðast við að um sé að ræða afleiðusamning. Umræðuskjalið er birt á heimasíðu FME

Umsagnarfrestur er til 18. september nk.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica