Fréttir


Fjármálaeftirlitið hefur þann 27. apríl 2006 veitt Samson Global Holdings, heimild til þess að fara með virkan eignarhlut yfir 20% í Straumi – Burðarási fjárfestingarbanka hf.

10.12.2006

Fjármálaeftirlitið hefur þann 27. apríl 2006 veitt Samson Global Holdings, heimild til þess að fara með virkan eignarhlut yfir 20% í Straumi – Burðarási fjárfestingarbanka hf. í samræmi við VI. kafla laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Eignarhlutur Samson Global Holdings er í dag undir 20% og fellur því heimild til þess að fara með atkvæðisrétt umfram 20% niður að sex mánuðum liðnum hafi hún ekki verið nýtt fyrir þann tíma, sbr. 44. gr. laganna en í slíku tilviki stæði eftir heimild til þess að fara með virkan eignarhlut yfir 10% í Straumi – Burðarási fjárfestingarbanka hf.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica