Fréttir


Tilkynningar um brot á fjármálamarkaði

8.12.2017

Fjármálaeftirlitið hefur opnað vefsvæði þar sem hægt er að tilkynna stofnuninni um brot, grun um brot og tilraunir til brota á lögum og stjórnvaldsfyrirmælum sem gilda um aðila sem lúta opinberu eftirliti með fjármálastarfsemi. Er þetta gert í samræmi við 13. gr. a laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica