Fréttir


Fjármálaeftirlitið veitir Monerium EMI ehf. starfsleyfi sem rafeyrisfyrirtæki

14.6.2019

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Monerium EMI ehf. kt. 571110-0240, Lækjargötu 2, starfsleyfi sem rafeyrisfyrirtæki samkvæmt lögum nr. 17/2013 um útgáfu og meðferð rafeyris. Starfsleyfi Monerium EMI ehf. tekur til útgáfu rafeyris, skv. 15. gr.  fyrrgreindra laga.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica