Fréttir


Fjármálaeftirlitið skráir Iceland Tax Free ehf. sem gjaldeyrisskiptastöð

4.4.2018

Fjármálaeftirlitið skráði Iceland Tax Free ehf., kt. 450115-0450, Laugavegi 7, 101 Reykjavík, sem gjaldeyrisskiptastöð hinn 27. mars 2018, sbr. 25. gr. a laga nr. 64/2006 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og reglur nr. 917/2009 um gjaldeyrisskiptastöðvar og peninga- og verðmætasendingarþjónustu.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica