Fréttir


Fjármálaeftirlitið skráir FX Iceland ehf. sem gjaldeyrisskiptastöð

26.6.2019

Fjármálaeftirlitið skráði FX Iceland ehf. sem gjaldeyrisskiptastöð hinn 26. júní 2019, sbr. 35. gr. laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og reglur nr. 535/2019 um skráningu gjaldeyrisskiptastöðva og þjónustuveitenda sýndarfjár og stafrænna veskja.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica