Fréttir


Fjármálaeftirlitið samþykkir samruna sjóða

24.6.2019

Þann 5. júní sl. samþykkti Fjármálaeftirlitið samruna eftirfarandi sjóða GAMMA Capital Management og eftirfarandi sjóða Júpíters rekstrarfélags hf., sbr. 56. gr. a laga nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði:

  • Fjárfestingarsjóðanna Júpíter – Innlend skuldabréf, kt. 590613-9910 og GAMMA: Credit Fund, kt. 450213-9770.
  • Verðbréfasjóðanna Ríkisskuldabréfasjóður, kt. 591108-9990 og GAMMA: Iceland Government Bond Fund, kt. 500809-9810.
  • Fjárfestingarsjóðanna Júpíter – Lausafjársjóður, kt. 570413-9960 og GAMMA: Liquid Fund, kt. 650615-9990.
  • Fjárfestingarsjóðanna Júpíter – Innlend hlutabréf, kt. 570613-9910 og GAMMA: Equity Fund, kt. 450213-9850.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica