Fréttir


Fjármálaeftirlitið gefur út drög að viðmiðum og aðferðafræði Fjármálaeftirlitsins vegna könnunar- og matsferlis hjá fjármálafyrirtækjum

20.12.2019

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út umræðuskjal nr. 6/2019 sem inniheldur drög að uppfærðum viðmiðum og aðferðafræði Fjármálaeftirlitsins vegna könnunar- og matsferlis (SREP) hjá fjármálafyrirtækjum. Fjármálaeftirlitið hefur einnig sent dreifibréf til fjármálafyrirtækja þar sem þeim er gefinn kostur á að gera athugasemdir við drögin. Óskað er eftir því að athugasemdir umsagnaraðila berist eftirlitinu eigi síðar en 7. janúar næstkomandi.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica