Fréttir


Fjármálaeftirlitið birtir fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti: rafeyrir og peningasendingar

12.6.2019

Undanfarin misseri hefur Fjármálaeftirlitið gefið út margvíslegt fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Í dag voru gefnir út tveir nýir bæklingar, annars vegar um Áhættuþætti tengda peningasendingum og hins vegar Áhættuþætti vegna útgáfu og meðferðar rafeyris.

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica