Fréttir


Fjármálaeftirlitið birtir fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti

16.4.2019

Fjármálaeftirlitið hefur birt fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Um er að ræða tvenns konar leiðbeiningar. Annars vegar um váþætti á bankamarkaði og hins vegar um áhættuþætti á líftryggingamarkaði


Frekara fræðsluefni er í undirbúningi, þar á meðal um einstaka efnisþætti laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, svo sem um ábyrgðarmenn, áreiðanleikakannanir, áhættumat og fleira.

Váþættir á bankamarkaði

Áhættuþættir á líftryggingamarkaði

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica