Fréttir


EIOPA sendir frá sér umræðuskjal um samskipti ytri endurskoðenda og eftirlitsaðila

5.2.2016

Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin (EIOPA) hefur birt fréttatilkynningu á vef sínum. Þar kynnir stofnunin nýtt umræðuskjal um vinnureglur varðandi hvernig greiða megi fyrir árangursríkum samskiptum milli eftirlitsaðila á sviði vátrygginga og ytri endurskoðenda.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica