Fréttir


Breytingar á lífeyrissjóðalögum - spurt og svarað

21.6.2017

Þann 1. júlí nk. munu taka gildi lög nr. 113/2016, um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum (fjárfestingarheimildir). Helstu breytingarnar felast í breytingu á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóðanna og auknum kröfum til áhættustýringar. Fjármálaeftirlitið bauð lífeyrissjóðum og vörsluaðilum viðbótartryggingaverndar að senda spurningar vegna framangreindra lagabreytinga og hefur Fjármálaeftirlitið nú birt spurningar sem borist hafa og svör við þeim á heimasíðu eftirlitsins.

Spurningar og svör við þeim. 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica