Fréttir


Bilun í gagnaskilakerfi

10.5.2016

Bilun hefur komið upp í gagnaskilakerfi Fjármálaeftirlitsins og er unnið að viðgerð. Kerfið er í gangi en gengur mjög hægt. Gert er ráð fyrir að kerfið ætti að vera komið í lag innan tveggja klukkustunda eða fyrir hálf tvö.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica