Fréttir


Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um hækkun sveiflujöfnunarauka

1.11.2016

Hinn 1. nóvember 2016 tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun um hækkun sveiflujöfnunarauka í samræmi við tilmæli fjármálastöðugleikaráðs frá 30. september 2016.

Fjármálaeftirlitið hefur í dag birt hlutaðeigandi fjármálafyrirtækjum ákvörðun sína og er hún hér með birt opinberlega í samræmi 1. mgr. 86. gr. d laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Nánari upplýsingar um eiginfjárauka er að finna hér.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica