Ákvarðanir og gagnsæi


Stjórnvaldssekt vegna brots Arion banka hf. gegn 1. tölulið 1. mgr. 123. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

4.12.2015

Hinn 18. nóvember 2015 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins þá ákvörðun að leggja stjórnvaldssekt að fjárhæð 30.000.000 króna á Arion banka hf. (Arion banki, bankinn) vegna brots gegn 1. tölulið 1. mgr. 123. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.) með því að hafa hinn 24. febrúar 2014 selt hlutabréf sem bankinn átti í Högum hf. á sama tíma og bankinn bjó yfir innherjaupplýsingum sem vörðuðu Haga hf.
Arion-4-12-2015

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica