Ákvarðanir og gagnsæi


Samkomulag um sátt vegna brots Borgunar hf. á 57. gr. a laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki (fftl.)

8.8.2017

Hinn 9. júní 2017 gerðu Fjármálaeftirlitið og Borgun hf., hér eftir nefndur málsaðili með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 57. gr. a laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. reglur nr. 388/2016 um kaupaukakerfi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki.
Gagnsaei-Borgun-08082017

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica