Ákvarðanir og gagnsæi


Athugun á umfangi þjónustu eftirlitsskyldra aðila við lögaðila sem skráðir eru í lágskattaríkjum og fjárfestingum þeirra í slíkum lögaðilum

25.5.2016

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á umfangi þjónustu fjármálafyrirtækja við lögaðila sem skráðir eru í lágskattaríkjum í tilefni af opinberri umfjöllun um svonefnd Panama-skjöl, m.a. umfjöllun um þjónustu viðskiptabanka á Norðurlöndunum í tengslum við stofnun og rekstur svonefndra aflandsfélaga. Jafnframt óskaði Fjármálaeftirlitið eftir upplýsingum um umfang fjárfestinga lífeyrissjóða og vátryggingafélaga í slíkum lögaðilum.
Gagnsaeistilkynning-vegna-aflandsfelaga_25-5-2016

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica