Ákvarðanir og gagnsæi


Stjórnvaldssektir vegna brota nokkurra einstaklinga gegn 1. mgr. 45. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

1.10.2013

Þann 11. september 2013 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta nokkra einstaklinga vegna brota gegn 1. mgr. 45. gr. laga nr. 108/2007.
 
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica