Ákvarðanir og gagnsæi


Eftirfylgni vegna heildarathugunar Fjármálaeftirlitsins hjá Lífeyrissjóði bænda

26.8.2013

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi heildarathugun á starfsemi Lífeyrissjóðs bænda. Í kjölfar athugunarinnar ritaði Fjármálaeftirlitið skýrslu þar sem fram komu athugasemdir eftirlitsins og kröfur um úrbætur er skyldi vera lokið innan tiltekinna tímamarka. Í kjölfarið, eða þann 17. maí 2013, birti Fjármálaeftirlitið gagnsæistilkynningu þar sem gerð var grein fyrir helstu athugasemdum stofnunarinnar við starfsemi sjóðsins.
 
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica