Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á útlánum Tryggingamiðstöðvarinnar hf.

2.7.2013

Athugunin var framkvæmd á fyrsta ársfjórðungi 2013 með öflun gagna vegna útlána félagsins, annarra en bíla- og skipalána, og fyrirspurnum í tengslum við þau gögn. Athugun var gerð á útlánum sem voru veitt eftir 2010. Niðurstaða athugunar Fjármálaeftirlitsins er byggð á þeim upplýsingum sem aflað var og miðast við stöðuna á þeim tíma sem athugunin fór fram.


Gagnsæistilkynning TM
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica