Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður athugunar á eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hjá Íslandsbanka hf.

14.6.2013

Hinn 7. janúar 2013 framkvæmdi Fjármálaeftirlitið vettvangsathugun hjá Íslandsbanka hf. Athugunin beindist að tilteknum þáttum er varða eftirlit Íslandsbanka með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. lög nr. 64/2006. Í athuguninni var lögð sérstök áhersla á áreiðanleikakannanir Íslandsbanka við upphaf viðskipta sem og viðvarandi eftirlit með lögaðilum.
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica