Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar vegna útgáfu sértryggðra skuldabréfa Arion banka hf.

25.2.2013

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt skoðun á utanumhaldi Arion banka hf. um útgáfu sértryggðra skuldabréfa í samræmi við 8. og 9. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og XIII. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Gagnsaeistilkynning-Arion-banki---sertryggd-skuldabref

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica