Ákvarðanir og gagnsæi


Rannsókn á viðskiptum Birnu Einarsdóttur lokið.

8.12.2008

Fjármálaeftirlitið hefur haft til athugunar viðskipti Birnu Einarsdóttur og félags hennar, Melkorku ehf., við Glitni banka hf., um kaup á hlut í hinum síðastnefnda. Þar sem málið hefur fengið talsverða opinbera umfjöllun vill Fjármálaeftirlitið taka eftirfarandi fram.

Rannsokn_a_vidskiptum_Birnu_Einarsdottur_lokid

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica