Ákvarðanir og gagnsæi


Fjármálaeftirlitið hefur metið Sigurð Kristin Egilsson hæfan til að fara með virkan eignarhlut í ALM Fjármálaráðgjöf

11.12.2012

 Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigurður Kristinn Egilsson, kt. 190974-3409, sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut í ALM Fjármálaráðgjöf sem nemur allt að 20% sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica