Niðurstaða athugunar á tilteknum upplýsingum í eiginfjárskýrslu Arion banka hf.
Fjármálaeftirlitið vísar til fyrri gagnsæistilkynningar sem birt var hinn 7. desember 2011 þar sem gerð var grein fyrir atriðum sem þörfnuðust úrbóta eftir athugun á tilteknum upplýsingum í eiginfjárskýrslu Arion banka hf.
Gagnsaeistilkynning-upplysingar-i-eiginfjarskyrslu_-Arion-banki-11-12-2012