Ákvarðanir og gagnsæi


Gagnsæistilkynning vegna athugunar á starfsháttum Lýsingar hf.

26.11.2012

Fjármálaeftirlitinu barst ábending frá viðskiptavini Lýsingar hf. um að sér hefði verið neitað um svör við tilteknum fyrirspurnum er lutu m.a. að endurútreikningi erlends láns er viðskiptavinurinn hafði tekið hjá félaginu og geymslureikningi sem félagið hafði stofnað vegna hugsanlegrar ofgreiðslu lánsins.

Í samræmi við verklagsreglur Fjármálaeftirlitsins vegna fyrirspurna og ábendinga óskaði Fjármálaeftirlitið eftir sjónarmiðum Lýsingar hf. vegna málsins.

Gagnsaeistilkynning-Lysing-26.11

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica