Ákvarðanir og gagnsæi


ALMC hf. fær leyfi til að fara með virkan eignarhlut í Straumi IB hf.

4.10.2011

Hinn 29. september sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að ALMC hf.  kt. 701086-1399, Borgartúni 25, 105 Reykjavík, sé hæft til að fara með virkan eignarhlut í Straumi IB hf. kt. 640210-0440, sem nemur svo stórum hluta að Straumur IB hf. verði talinn dótturfyrirtæki þess, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica